Afmælisbarn ProMat

Promat ehf. birti undir Fréttir

Það er ekki á hverjum degi sem starfsmenn okkar ná því að vera enn vinnandi hjá okkur og verða 70 ára. Þessum áfanga náði hún María Péturdóttir núna í apríl. María hefur unnið hjá okkur í 3 farsæl ár og vonum við, að við getum notið starfskrafta hennar og þekkingar áfram. 

Af þessu tilefni fórum við meðal annars út að borða og auðvitað fékk afmælisbarnið köku með kertum.

 

 

Við óskum Maríu áframhaldandi gæfu og gengis um ókomin ár.



Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*

*