Að mörgu er að hyggja í mötuneytinu 1. hluti
07/11/2012 - 17/11/2012, 14:00 - 18:00
Námskeið fyrir þá sem vinna í mötuneytum og eldhúsum – í þremur hlutum
Nánari lýsingu á efni námskeiðsins má finna hér
Verð: 44.000 kr.
Skráning: í síma 512-3389 eða í matvaelaskólinn@syni.is
-Innifalið í verði eru námskeiðsgögn, uppskriftir, hráefni og léttar veitingar
-Munið eftir styrkjunum úr fræðslusjóðum verkalýðsfélaganna!!
Loading Map....