Gæðastjórnun – Góð stjórnun

01/06/2015 - 05/06/2015, 08:15 - 16:00

Námskeið sem Gæðastjórnunarfélag Norðurlands mun halda í samstarfi við Símennt.

Markmið námskeiðsins er m.a. að þáttakendur öðlist yfirsýn yfir fræðilegan bakgrunn gæðastjórnunar og helstu gæðastjórnunarstaðla samtímans.

Hinir ýmsu sérfræðingar munu kenna á námskeiðinu og þar á meðal er Þóra Ýr starfsmaður ProMat.

Sjá nánar á heimasíðu Símenntunar Háskólans á Akureyri

Hér má sjá ítarlega dagskrá

GSFN Símenntun

Loading Map....