HACCP – Gæðakerfið Gæði og öryggi alla leið – Norðurland
06/06/2013 - 07/06/2013, 08:30 - 17:00
Með áherslu á nýja skoðunarhandbók frá MAST.
Námskeið fyrir alla þá sem meðhöndla matvæli á einn eða annan hátt
Áhersla er lögð á að þátttakendur skilji grundvallaratriði HACCP gæðakerfisins og geti innleitt það í sínum fyrirtækjum. Mikið er lagt upp úr verkefnavinnu. Þátttakendur vinna m.a. verkefni úr eigin gæðakerfum.
Dags.: 6. – 7. júní 2013 (Athugið að HACCP námskeiðin úti á landi eru tveir dagar en ekki þrír eins og í Rvk.)
kl.: 8:30-17:00
Staður: Akureyri, ath. nánari staðsetning auglýst síðar
Verð: 55.000 kr.-
Skráning: í síma 512-3391 eða í matvaelaskolinn@syni.is
Map Unavailable