Hreinlæti, þrif og góður matur

06/02/2014, 14:00 - 18:00

Námskeið fyrir starfsfólk í mötuneytum

Áhersla er lögð á að þátttakendur kynnist helstu vinnureglum í eldhúsi þegar kemur að meðhöndlun matvæla og hreinlæti. Að lokum er farið í einfalda matargerð og allir fá að njóta afrakstursins.

Efni námskeiðs má finna hér.

Tími: 6. febrúar 2014 kl. 14:00-18:00

Staður: Matvælaskólinn hjá Sýni, Lynghálsi 3, 110 Reykjavík

Verð: 21.000 kr.*

Skráning: í síma 512-3391 eða í matvaelaskolinn@syni.is

-Innifalið í verði eru námskeiðsgögn, hráefni og léttar veitingar.
-Munið eftir styrkjunum úr fræðslusjóðum verkalýðsfélaganna!!
*Skráningargjald að upphæð 2000 kr. er innheimt ef forföll eru ekki boðuð a.m.k. þremur dögum fyrir námskeið
Map Unavailable