HACCP – Gæðakerfið, Gæði og öryggi alla leið
11/09/2013 - 13/09/2013, 10:00 - 16:00
Með áherslu á nýja skoðunarhandbók frá MAST.
Námskeið fyrir alla þá sem meðhöndla matvæli á einn eða annan hátt
Áhersla er lögð á að þátttakendur skilji grundvallaratriði HACCP gæðakerfisins og geti innleitt það í sínum fyrirtækjum. Mikið er lagt upp úr verkefnavinnu. Þátttakendur vinna m.a. verkefni úr eigin gæðakerfum.
Tími: 11.–13. september 2013, kl.: 10-16 fyrsta daginn, 9-15 hina tvo dagana
Staður: Matvælaskólinn hjá Sýni, Lynghálsi 3, 110 Reykjavík
Verð: 55.000 kr.- *
Skráning: í síma 512-3391 eða í matvaelaskolinn@syni.is
-Innifalið í verði eru námskeiðsgögn og léttar veitingar
-Munið eftir styrkjunum úr fræðslusjóðum verkalýðsfélaganna!!
*Skráningargjald að upphæð 5.000 kr. er innheimt ef forföll eru ekki boðuð a.m.k. tveimur dögum fyrir námskeið
Map Unavailable