HACCP – Gæðakerfið, Uppfærsla
02/06/2014, 08:30 - 16:00
Með áherslu á nýja skoðunarhandbók frá MAST og upprifjun á hættugreiningu
Námskeið ætlað þeim sem hafa þegar tekið HACCP námskeið en vilja uppfæra þekkingu sína í samræmi við nýjar kröfur.
Tími: 2. júní 2014, kl.: 08:30-16:00
Staður: Matvælaskólinn hjá Sýni, Lynghálsi 3, 110 Reykjavík
Verð: 28.000 kr.*
Skráning: í síma 512-3391 eða í matvaelaskolinn@syni.is
-Innifalið í verði eru námskeiðsgögn, hádegismatur og léttar veitingar
-Munið eftir styrkjunum úr fræðslusjóðum verkalýðsfélaganna!!
*Skráningargjald að upphæð 4000 kr. er innheimt ef forföll eru ekki boðuð a.m.k. fimm dögum fyrir námskeið.
Loading Map....