Heilsubótarganga starfsmanna ProMat upp í Fálkafell

16/08/2016, 15:30 - 17:00
Heilsubótarganga starfsmanna ProMat upp í Fálkafell

Starfsmen ProMat hafa farið að undanförnu í vikulega heilsubótargöngu. Oftast hefur þetta verið fyrir hádegi á fimmtudegi í u.þ.b 30 mínútur á vinnutíma. Nú ákváðum við að breyta til og sameina heilsubótargönguna smá hópefli hjá okkur og því munum við arka af stað þann 16.08.16 upp á Fálkafell ofan Akureyrar og jafnvel lengra ef við verðum óvenju léttar í spori.

Map Unavailable