Merkingar matvæla

26/05/2014, 08:30 - 12:30

Námskeið fyrir alla þá sem koma að merkingum matvæla

8 (2×4) klst. námskeið í formi fyrirlestra og verkefnavinnu

Efni námskeiðs má finna hér.

Tími: 26. og 28. maí 2014 kl. 8:30-12:30

Staður: Matvælaskólinn hjá Sýni, Lynghálsi 3, 110 Reykjavík

Verð: 34.500 kr.- *

Skráning: í síma 512-3391 eða í matvaelaskolinn@syni.is

-Innifalið í verði eru námskeiðsgögn og léttar veitingar
-Munið eftir styrkjunum úr fræðslusjóðum verkalýðsfélaganna!!
*Skráningargjald að upphæð 3.450 kr. er innheimt ef forföll eru ekki boðuð a.m.k. þrem dögum fyrir námskeið
Map Unavailable