Námskeið á Akureyri – Hreinlæti, þrif og meðhöndlun matvæla
13/06/2017, 09:00 - 11:00

Hreinlæti, þrif og meðhöndlun matvæla
Námskeið fyrir starfsfólk í eldhúsum, skyndibitastöðum og kaffihúsum
Áhersla er lögð á að þátttakendur kynnist helstu vinnureglum til að tryggja örugga meðhöndlun matvæla.
Efni námskeiðs:
- Gæðamál – Helstu hættur í eldhúsum – Sýklar, ofnæmisvaldar og aðskotahlutir
- Meðhöndlun matvæla – Hitastig, krossmengun, frágangur –Eldað kjöt, hrátt kjöt, grænmeti og ávextir
- Hreinlæti og þrif – Þrifaáætlanir, þrifaskráningar og sýnataka
- Persónulegt hreinlæti – Vinnufatnaður, handþvottur
Allir þátttakendur fá skírteini að loknu námskeiði
Tími námskeiðs:
13. júní, 2017 kl. 09:00 – 11:00
Staður: ProMat, Furuvöllum 1,
600 Akureyri
Verð: 17.000 kr.- *
Skráning: goa@promat.is
–Innifalið í verði eru námskeiðsgögn og léttar veitingar
-Munið eftir styrkjunum úr fræðslusjóðum verkalýðsfélaganna!!
*Því miður er nauðsynlegt að innheimta skráningargjald að upphæð 2.000 kr. ef forföll eru ekki boðuð a.m.k. þrem dögum fyrir námskeið.
Map Unavailable