Starfsmenn ProMat á skyndihjálparnámskeið

14/09/2016, 14:00 - 18:00
Starfsmenn ProMat á skyndihjálparnámskeið

Starfsmenn ProMat ætla á skyndihjálparnámskeið þann 14.09.16 á milli 14:00-18:00 á vegum Rauða kross Íslands. Við verðum í sal á sömu hæð og ProMat, þannig að hægt verður að koma með sýni til okkar á þessum tíma. Einnig er hægt að ná af okkur í síma 864-3810.

Map Unavailable