Fréttir

Námskeið í áhættumati

 

ProMat birti undir Fréttir, Námskeið
Engar athugasemdir

Afmælisbarn ProMat

Það er ekki á hverjum degi sem starfsmenn okkar ná því að vera enn vinnandi hjá okkur og verða 70 ára. Þessum áfanga náði hún María Péturdóttir núna í apríl. María hefur unnið hjá okkur í 3 farsæl ár og vonum við, að við getum notið starfskrafta hennar og þekkingar áfram. 

Af þessu tilefni fórum við meðal annars út að borða og auðvitað fékk afmælisbarnið köku með kertum.

 

 

Við óskum Maríu áframhaldandi gæfu og gengis um ókomin ár.

ProMat birti undir Fréttir
Engar athugasemdir

Námskeið – vor 2017 hjá Sýni og á Akureyri

Áhugaverð námskeið verða í boði hjá Matvælaskólanum hjá Sýni og á Akureyri nú á vorönn. Skráning er hafin á öll námskeiðin.  

18.-20. janúar               HACCP 3 – Gæði og öryggi alla leið
15.-17. febrúar              HACCP 3 – Gæði og öryggi alla leið – Akureyri
6.- 8. og 13. mars         HACCP 4
22. mars                       BRC staðallinn – kröfur – úttektir
27. mars og 3. apríl      Sannpróun – Innri úttektir
25. apríl                        Örverufræði matvæla

Námskeið sem eiga eftir að bætast við og verða haldin ef næg þátttaka næst:
HACCP 3 – Gæði og öryggi alla leið – enska
Merkingar matvæla

 

ProMat birti undir Fréttir
Engar athugasemdir

ProMat Akureyri með á Local Food – Matarhátíð á Norðurlandi 01. október 2016

ProMat verður með bás á Local Food – Matarhátíð á Norðurlandi í fyrsta skiptið þetta árið. Markmiðið er að kynna starfssemi ProMat fyrir tilvonandi og núverandi viðskiptavinum.  Auk þess viljum við kynna fyrirtækið fyrir almenningi svo að sem flestir viti að það er rannsóknaþjónusta í boði á Akureyri sem býður upp á fjölbreytta þjónustu.

Nánar má lesa um hátíðina á eftirfarandi vefslóð:

http://www.localfood.is/localfood

20160930_142413 20160930_142759 20160930_142811 20160930_142833 20160930_142909

ProMat birti undir Fréttir
Engar athugasemdir