Gæðadagur í ProMat 17. nóvember sem hluti af dagskrá Gæðastjórnunarfélags Norðurlands

Promat ehf. birti undir Fréttir

Þann 17. nóvember 2017 síðastliðinn fengum við góða gesti í heimsókn til ProMat. Þetta voru aðilar að Gæðastjórnunarfélagi Norðurlands sem vildu fræðast um starfssemi okkar. Gestum var kynnt hvernig gæðakerfi ProMat virkar og einnig var rennt yfir þau fjölmörgu verkefni sem rannsóknastofan tekst á við á degi hverjum. Virkilega gaman að fá svona fjölbreyttan hóp í heimsókn og geta sagt frá því helsta sem við vinnum við.

Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá þessari heimsókn.

  Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*

*