Gæðastjórnunarfélag Norðurlands

Promat ehf. birti undir Fréttir

ProMat er eitt af aðildarfélögum Gæðastjórnunarfélags Norðurlands.

Tilgangur félagsins er að efla tengslanet þeirra er koma að gæðamálum fyrirtækja og stofnana og stuðla að aukinni fræðslu um gæðamál hjá fyrirtækjum og stofnunum á svæðinu, t.d. með reglulegum félagsfundum, kynningum og námskeiðum.

Öll fyrirtæki og stofnanir á Norðurlandi geta orðið aðilar að félaginu, óháð stærð þeirra og atvinnustarfsemi.

Hægt er að nálgast kynningarbréf félagsins hérSkildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*

*