HACCP framhaldsnámskeið á Akureyri í JÚNÍ 2015

Promat ehf. birti undir Fréttir, Námskeið

Því miður tókst ekki að fá nægjanlegan fjölda þátttakenda á námskeiðið hérna á Akureyri. Námskeiðinu verður þess vegna frestað um óákveðin tíma. Ef þið hafið áhuga á því að sitja þetta námskeið hérna á Akureyri ekki hika við að hafa samband thora@promat.is eða í síma 464-3812

Dagana 8.- , 9. og 12 júní mun Rannsóknarþjónustan Sýni halda framhaldsnámskeið í HACCP gæðakerfinu. Til þess að komast á þetta námskeið, þarf að hafa lokið HACCP grunnnámskeiði og vera búin að vinna í einhvern tíma með HACCP. Þetta byggist mikið upp úr verkefnavinnu og í lokin þarf að standast próf til þess að ljúka námskeiðinu.

Þetta er ætlað fyrir þá sem eru búnir að fara á 3ja daga HACCP námskeiðið hjá okkur og/eða hafa mikla reynslu ef HACCP.
Þetta eru 4ra daga námskeið 3 dagar hjá okkur og 1 í heimavinnu.  Það verður einnig farið í nýjustu kröfur staðla eins og IFS og BRC bæði hvað varðar hættugreiningu, merkingu og birgjasamþykktir.
Endilega hafið samband ef þið hafið áhuga á að fá frekari upplýsingar og eða vera með.

Ef þið hafið áhuga á því að sitja þetta námskeið á Akureyri fyllið út Skráningarblað HACCP 4  einnig er hægt að sendið okkur línu um það á thora@promat.is

level2_HACCPSkildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*

*