Inga Ósk Jónsdóttir lætur af störfum hjá ProMat í dag.
Inga Ósk Jónsdóttir, sem starfað hefur hjá ProMat sem sérfræðingur síðan vorið 2016, lætur af störfum hjá ProMat í dag. Inga stefnir á mastersnám í Cranfield University á Englandi næsta árið í Food Chain Systems. Um leið og við þökkum Ingu fyrir vel unnin störf og ánægjuleg kynni, óskum við henni velfarnaðar í náminu og vonumst auðvitað til að hitta hana í framtíðinni og fræðast um þetta áhugaverða nám.
Skildu eftir svar