Loftlagsyfirlýsing Festu og Akureyrarbæjar

Promat ehf. birti undir Fréttir

Þann 16. september síðastliðinn skrifaði ProMat undir loftlagsyfirlýsingu við Festu og Akureyrarbæ. Í þessu samkomulagi felst það helst að ProMat ætlar markvisst að draga úr losun gróðurhúsaloftegunda og lágmarka neikvæð umhverfisáhrif. ProMat hefur um árabil flokkað rusl innan rannsóknastofunnar, en nú ætlum við að gera enn betur og auka við flokkun og huga að umhverfisvænni þáttum við innkaup og í daglegu starfi stofunnar.

ProMat ætlar með þessu að sýna samfélagslega ábyrgð í verki með því að:

  • Draga úr losun gróðurhúsalofttegunda
  • Minnka myndun úrgangs
  • Mæla árangurinn og gefa reglulega út upplýsinsgar um stöðu ofangreindra þáttaSkildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*

*