Námskeið á Akureyri 16. febrúar 2018 – ORSAKAGREINING – ÁHÆTTUMIÐAÐAR LAUSNIR

Promat ehf. birti undir Fréttir, Námskeið

ORSAKAGREINING – ÁHÆTTUMIÐAÐAR LAUSNIR

 Eftirfarandi aðferðarfræði notuð:

ORSAKAGREINING (ROOT CAUSE ANALYSES), ÁHÆTTUMAT (RISK ASSESSMENT),  GILDING (VALIDATION)

 Námskeið fyrir alla þá sem þurfa að áhættumeta ferla og leysa vandamál

 (s.s. framleiðslufyrirtæki, stofnanir, hönnunarfyrirtæki, skóla, byggingafyrirtæki, rannsóknastofur, orkufyrirtæki)

Markmiðið er: Rétt vinnubrögð til að fyrirbyggja mistök og áföll

Efni námskeiðs:

 • Orsakagreining: Hvernig greinum við orsakir vandamála og komumst að rót vandans
  • „5 why´s“ og fiskibeinamunstrið (Ishikawa diagram)
 • Áhættumat: Aðferðarfræði og mismunandi módel fyrir áhættumat (risk assessment)
  • Líkur og alvarleiki hættu eða vandamála metinn
  • Fyrirbyggjandi aðgerðir og lausnir
 • Gilding (validation): Hvernig sönnum við, að það sem við höldum fram sé rétt?
  • Aðferðarfræði gildingar og sannprófunar á ferlum
 • Verkefnavinna þar sem þátttakendur vinna með ferla úr eigin fyrirtækjum eða gæðakerfum

Dags.: 16. febrúar, 2018

Kl: 09:00-16:00

Staður: Akureyri

Verð: kr. 38.500 –                    

Skráning: Senda tölvupóst á netfangið gaedastjornun@gmail.com

 

Námskeið haldið í samvinnu Gæðastjórnunarfélags Norðurlands, ProMat Akureyri ehf og Matvælaskólans hjá Sýni.

-Innifalið í verði eru námskeiðsgögn, hádegismatur og léttar veitingar
-Munið eftir styrkjunum úr fræðslusjóðum verkalýðsfélaganna!!
* Tilkynna þarf  forföll a.m.k. 2 virkum dögum fyrir námskeið á netfangið gaedastjornun@gmail.com  Berist afskráning of seint eða alls ekki áskilur Gæðastjórnunarfélagið sér rétt til að innheimta  námskeiðsgjöld að fullu.  Ef ekki næst lágmarks þátttaka á námskeiðið áskilur Gæðastjórnunarfélagið sér þann rétt að fresta eða aflýsa námskeiðinu með minnst sólarhrings fyrirvara. 

          Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*

*