Námskeið á Akureyri – Hreinlæti, þrif og meðhöndlun matvæla 13. júní 2017

Promat ehf. birti undir Námskeið

Hreinlæti, þrif og meðhöndlun matvæla

Námskeið fyrir starfsfólk í eldhúsum, skyndibitastöðum og kaffihúsum

Áhersla er lögð á að þátttakendur kynnist helstu vinnureglum til að tryggja örugga meðhöndlun matvæla.

Efni námskeiðs:

  • Gæðamál – Helstu hættur í eldhúsum – Sýklar, ofnæmisvaldar og aðskotahlutir
  • Meðhöndlun matvæla – Hitastig, krossmengun, frágangur –Eldað kjöt, hrátt kjöt, grænmeti og ávextir
  • Hreinlæti og þrif – Þrifaáætlanir, þrifaskráningar og sýnataka
  • Persónulegt hreinlæti – Vinnufatnaður, handþvottur

Allir þátttakendur fá skírteini að loknu námskeiði

Tími námskeiðs:

13. júní, 2017 kl. 09:00 – 11:00

Staður: ProMat, Furuvöllum 1,

600 Akureyri

Verð: 17.000 kr.- *

Skráning:           goa@promat.is

Innifalið í verði eru námskeiðsgögn og léttar veitingar

-Munið eftir styrkjunum úr fræðslusjóðum verkalýðsfélaganna!!

*Því miður er nauðsynlegt að innheimta skráningargjald að upphæð 2.000  kr. ef forföll eru ekki boðuð a.m.k. þrem dögum fyrir námskeið.Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*

*