Námskeið fyrir heimavinnslur í samvinnu við Beint frá býli.

Promat ehf. birti undir Fréttir, Námskeið

ProMat Akureyri og Beint frá býli samtökin hafa náð samkomulagi um sérsniðið námskeið fyrir heimavinnslur.

Þar verður meðal annars farið yfir þau lög og reglur sem heimavinnslur eiga að fylgja, uppsetning gæðakerfis byggt á góðum starfsháttum fyrir matvælafyrirtæki, rétta meðferð matvæla og örverufræði.

Nánari upplýsingar verða gefnar síðar

Group study

 Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*

*