Námskeið – HACCP 2 – Gæði og öryggi við meðferð matvæla – enska (túlkað á pólsku)

Promat ehf. birti undir Fréttir, Námskeið

Námskeið fyrir starfsfólk matvælafyrirtækja, mötuneyta, veitingastaða og hótela sem vilja auka þekkingu sína á örverufræði og réttri meðhöndlun matvæla.

Námskeiðið er kennt á ensku en túlkað á pólsku.  (Hentar því bæði ensku- og pólskumælandi)

Efni námskeiðs má finna hér.

Tími: 8.-9. júní 2021, kl.: 8:30 – 12:30

Staður: Teams og/ eða Matvælaskólinn hjá Sýni, Víkurhvarfi 3, 203 Kópavogi (fer eftir aðstæðum)

Verð: 55.000 kr.*

Skráning

  • Innifalið í verði eru námskeiðsgögn og léttar veitingar
  • Munið eftir styrkjunum úr fræðslusjóðum verkalýðsfélaganna!!
* Tilkynna þarf forföll a.m.k. 2 virkum dögum fyrir námskeið á netfangið matvaelaskolinn@syni.is. Berist afskráning of seint eða alls ekki áskilur Sýni sér rétt til að innheimta námskeiðsgjöld að fullu. Ef ekki næst lágmarks þátttaka á námskeiðið áskilur Matvælaskólinn sér þann rétt að fresta eða aflýsa námskeiðinu með minnst sólarhrings fyrirvara. 


Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*

*