Námskeið: HACCP – Gæðakerfið, gæði og öryggi alla leið.

Promat ehf. birti undir Fréttir, Námskeið

Dagana 11. – 13. mars 2015 mun ProMat, ásamt Rannsóknarþjónustunni Sýni halda námskeið um HACCP gæðakerfið. HACCP

Námskeið fyrir alla þá sem meðhöndla matvæli á einn eða annan hátt.
Áhersla er lögð á að þátttakendur skilji grundvallaratriði HACCP gæðakerfisins og geti innleitt það í sínum fyrirtækjum.

Mikið er lagt upp úr verkefnavinnu. Þátttakendur vinna m.a. verkefni úr eigin gæðakerfum og eru þess vegna hvattir til þess að mæta með eigin gæðahandbók.

Tími: 12. – 13. mars 2015,  kl.: 8:30 til 16:30 báða dagana

Staður: ProMat Akureyri, Furuvellir 1, 600 Akureyri

Verð: 69.100 kr.- *

Skráning: í síma 464-3812 eða thora@promat.is

-Innifalið í verði eru námskeiðsgögn og léttar veitingar
-Munið eftir styrkjunum úr fræðslusjóðum verkalýðsfélaganna!!
*Skráningargjald að upphæð 7.500 kr. er innheimt ef forföll eru ekki boðuð a.m.k. tveimur dögum fyrir námskeið

 

Auglýsing:2015-03-11-haccp-akureyri-auglysingSkildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*

*