Námskeið í áhættumati
ÁHÆTTUMAT (RISK ASSESSMENT) Námskeið fyrir alla þá sem þurfa að vinna með áhættumat í sinni vinnu
Áhersla er lögð á að þátttakendur skilji grundvallaratriði áhættumats, læri að velja mælikvarða og nota áhættumatsfylki við mat á áhættum í hverskonar vinnuferlum. Markmiðið er alltaf að fyrirbyggja mistök og áföll. Þátttakendur vinna með ferla úr eigin gæðakerfum. Efni námskeiðs:
Dags.: 17.október, 2017 -Innifalið í verði eru námskeiðsgögn, hádegismatur og léttar veitingar Námskeið haldið í samvinnu Gæðastjórnunarfélags Norðurlands, ProMat Akureyri ehf og Matvælaskólans hjá Sýni. |
Skildu eftir svar