Námskeið – vor 2017 hjá Sýni og á Akureyri

Promat ehf. birti undir Fréttir

Áhugaverð námskeið verða í boði hjá Matvælaskólanum hjá Sýni og á Akureyri nú á vorönn. Skráning er hafin á öll námskeiðin.  

18.-20. janúar               HACCP 3 – Gæði og öryggi alla leið
15.-17. febrúar              HACCP 3 – Gæði og öryggi alla leið – Akureyri
6.- 8. og 13. mars         HACCP 4
22. mars                       BRC staðallinn – kröfur – úttektir
27. mars og 3. apríl      Sannpróun – Innri úttektir
25. apríl                        Örverufræði matvæla

Námskeið sem eiga eftir að bætast við og verða haldin ef næg þátttaka næst:
HACCP 3 – Gæði og öryggi alla leið – enska
Merkingar matvæla

 Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*

*