Námskeið

HACCP grunnnámskeið á Akureyri 14.-16. maí 2018

Gæði og öryggi alla leið

Með áherslu á nýja skoðunarhandbók frá MAST.

Námskeið fyrir alla þá sem meðhöndla matvæli á einn eða annan hátt

Áhersla er lögð á að þátttakendur skilji grundvallaratriði HACCP gæðakerfisins og geti innleitt það í sínum fyrirtækjum. Mikið er lagt upp úr verkefnavinnu. Þátttakendur vinna m.a. verkefni úr eigin gæðakerfum.

Efni námskeiðs:

 • Öryggi í gegnum alla “fæðukeðjuna”: Frumframleiðendur, matvælaframleiðendur, dreifingarfyrirtæki, smásalar, tækjaframleiðendur, framleiðendur umbúða og hreinsiefna.
 • Staðlar – stutt kynning (t.d ISO staðlar, IFS staðall, BRC staðall).  Frábær hjálpartæki fyrir matvælafyrirtæki sem vilja vera í fremstu röð hvað varðar gæði og öryggi. Markmið, framtíðarsýn og skýr gæðastefna skiptir höfuðmáli fyrir fyrirtæki í fararbroddi.
 • Fyrirbyggjandi aðgerðir – GMP (góðir framleiðsluhættir) þurfa að vera mjög virkar áður en HACCP kerfi er komið á t.d. virk hreinlætisáætlun, teikningar yfir flæði vöru og starfsfólks, kröfur til birgja, þjálfun starfsfólks, fyrirbyggjandi viðhald og hitastigsstjórnun.
 • HACCP gæðakerfið. Hvað er HACCP? Hvernig komum við því á og hvernig innleiðum við það? Hvernig getur HACCP kerfið hjálpað til að auka öryggi matvæla? Hættur, hættugreining, mikilvægir stýristaðir, eftirlit, vikmörk, úrbætur.
 • Yfirlit yfir helstu hættur í matvælum s.s sýkla, sníkjudýr, histamín, þungmálma, díoxín, ofnæmisvaldandi efni, aðskotahluti o.fl.
 • Kvartanir – Hvernig vinnum við úr kvörtunum? Rekjanleiki – eitt skref áfram og eitt skref aftur – hvað þýðir það í framkvæmd. Innköllun – prufuinnköllun.
 • Sannprófun á gæðakerfum – dagleg, vikuleg og árleg, til að tryggja að ávallt sé verið að vinna eftir HACCP gæðakerfinu.

Dags.: 14.-16. maí 2018

kl.: 10-16 fyrsta daginn, 9-15 hina dagana

Staður: Akureyri, nánari staðsetning auglýst síðar.

Verð: 120.000 kr.- *

Skráning: á heimasíðu http://syni.is/is/skraning-a-namskeid/ 

Nánari upplýsingar í síma 512-3389

-Innifalið í verði eru námskeiðsgögn, hádegismatur og léttar veitingar

-Munið eftir styrkjunum úr fræðslusjóðum verkalýðsfélaganna!!

* Tilkynna þarf forföll a.m.k. 2 virkum dögum fyrir námskeið á netfangið matvaelaskolinn@syni.is. Berist afskráning of seint eða alls ekki áskilur Sýni sér rétt til að innheimta námskeiðsgjöld að fullu. Greiðsluseðill verður sendur á skráðan greiðanda að skráningu lokinni og skal reikningurinn greiðast eigi síðar en tveimur virkum dögum fyrir upphaf námskeiðs. Ef ekki næst lágmarks þátttaka á námskeiðið áskilur Matvælaskólinn sér þann rétt að fresta eða aflýsa námskeiðinu með minnst sólarhrings fyrirvara. 

Promat ehf. birti undir Fréttir, Námskeið
Engar athugasemdir

Námskeið á Akureyri 16. febrúar 2018 – ORSAKAGREINING – ÁHÆTTUMIÐAÐAR LAUSNIR

ORSAKAGREINING – ÁHÆTTUMIÐAÐAR LAUSNIR

 Eftirfarandi aðferðarfræði notuð:

ORSAKAGREINING (ROOT CAUSE ANALYSES), ÁHÆTTUMAT (RISK ASSESSMENT),  GILDING (VALIDATION)

 Námskeið fyrir alla þá sem þurfa að áhættumeta ferla og leysa vandamál

 (s.s. framleiðslufyrirtæki, stofnanir, hönnunarfyrirtæki, skóla, byggingafyrirtæki, rannsóknastofur, orkufyrirtæki)

Markmiðið er: Rétt vinnubrögð til að fyrirbyggja mistök og áföll

Efni námskeiðs:

 • Orsakagreining: Hvernig greinum við orsakir vandamála og komumst að rót vandans
  • „5 why´s“ og fiskibeinamunstrið (Ishikawa diagram)
 • Áhættumat: Aðferðarfræði og mismunandi módel fyrir áhættumat (risk assessment)
  • Líkur og alvarleiki hættu eða vandamála metinn
  • Fyrirbyggjandi aðgerðir og lausnir
 • Gilding (validation): Hvernig sönnum við, að það sem við höldum fram sé rétt?
  • Aðferðarfræði gildingar og sannprófunar á ferlum
 • Verkefnavinna þar sem þátttakendur vinna með ferla úr eigin fyrirtækjum eða gæðakerfum

Dags.: 16. febrúar, 2018

Kl: 09:00-16:00

Staður: Akureyri

Verð: kr. 38.500 –                    

Skráning: Senda tölvupóst á netfangið gaedastjornun@gmail.com

 

Námskeið haldið í samvinnu Gæðastjórnunarfélags Norðurlands, ProMat Akureyri ehf og Matvælaskólans hjá Sýni.

-Innifalið í verði eru námskeiðsgögn, hádegismatur og léttar veitingar
-Munið eftir styrkjunum úr fræðslusjóðum verkalýðsfélaganna!!
* Tilkynna þarf  forföll a.m.k. 2 virkum dögum fyrir námskeið á netfangið gaedastjornun@gmail.com  Berist afskráning of seint eða alls ekki áskilur Gæðastjórnunarfélagið sér rétt til að innheimta  námskeiðsgjöld að fullu.  Ef ekki næst lágmarks þátttaka á námskeiðið áskilur Gæðastjórnunarfélagið sér þann rétt að fresta eða aflýsa námskeiðinu með minnst sólarhrings fyrirvara. 

          

Promat ehf. birti undir Fréttir, Námskeið
Engar athugasemdir

HACCP grunnnámskeið á Akureyri 21.-23. febrúar 2018

Gæði og öryggi alla leið

Með áherslu á nýja skoðunarhandbók frá MAST.

Námskeið fyrir alla þá sem meðhöndla matvæli á einn eða annan hátt

Áhersla er lögð á að þátttakendur skilji grundvallaratriði HACCP gæðakerfisins og geti innleitt það í sínum fyrirtækjum. Mikið er lagt upp úr verkefnavinnu. Þátttakendur vinna m.a. verkefni úr eigin gæðakerfum.

Efni námskeiðs:

 • Öryggi í gegnum alla “fæðukeðjuna”: Frumframleiðendur, matvælaframleiðendur, dreifingarfyrirtæki, smásalar, tækjaframleiðendur, framleiðendur umbúða og hreinsiefna.
 • Staðlar – stutt kynning (t.d ISO staðlar, IFS staðall, BRC staðall).  Frábær hjálpartæki fyrir matvælafyrirtæki sem vilja vera í fremstu röð hvað varðar gæði og öryggi. Markmið, framtíðarsýn og skýr gæðastefna skiptir höfuðmáli fyrir fyrirtæki í fararbroddi.
 • Fyrirbyggjandi aðgerðir – GMP (góðir framleiðsluhættir) þurfa að vera mjög virkar áður en HACCP kerfi er komið á t.d. virk hreinlætisáætlun, teikningar yfir flæði vöru og starfsfólks, kröfur til birgja, þjálfun starfsfólks, fyrirbyggjandi viðhald og hitastigsstjórnun.
 • HACCP gæðakerfið. Hvað er HACCP? Hvernig komum við því á og hvernig innleiðum við það? Hvernig getur HACCP kerfið hjálpað til að auka öryggi matvæla? Hættur, hættugreining, mikilvægir stýristaðir, eftirlit, vikmörk, úrbætur.
 • Yfirlit yfir helstu hættur í matvælum s.s sýkla, sníkjudýr, histamín, þungmálma, díoxín, ofnæmisvaldandi efni, aðskotahluti o.fl.
 • Kvartanir – Hvernig vinnum við úr kvörtunum? Rekjanleiki – eitt skref áfram og eitt skref aftur – hvað þýðir það í framkvæmd. Innköllun – prufuinnköllun.
 • Sannprófun á gæðakerfum – dagleg, vikuleg og árleg, til að tryggja að ávallt sé verið að vinna eftir HACCP gæðakerfinu.

Dags.: 21.-23. febrúar 2018

kl.: 10-16 fyrsta daginn, 9-15 hina dagana

Staður: Akureyri, nánari staðsetning auglýst síðar.

Verð: 120.000 kr.- *

Skráning: á heimasíðu http://syni.is/is/skraning-a-namskeid/ 

Nánari upplýsingar í síma 512-3389

-Innifalið í verði eru námskeiðsgögn, hádegismatur og léttar veitingar

-Munið eftir styrkjunum úr fræðslusjóðum verkalýðsfélaganna!!

* Tilkynna þarf forföll a.m.k. 2 virkum dögum fyrir námskeið á netfangið matvaelaskolinn@syni.is. Berist afskráning of seint eða alls ekki áskilur Sýni sér rétt til að innheimta námskeiðsgjöld að fullu. Greiðsluseðill verður sendur á skráðan greiðanda að skráningu lokinni og skal reikningurinn greiðast eigi síðar en tveimur virkum dögum fyrir upphaf námskeiðs. Ef ekki næst lágmarks þátttaka á námskeiðið áskilur Matvælaskólinn sér þann rétt að fresta eða aflýsa námskeiðinu með minnst sólarhrings fyrirvara. 

Promat ehf. birti undir Fréttir, Námskeið
Engar athugasemdir

Námskeið í áhættumati

 

Promat ehf. birti undir Fréttir, Námskeið
Engar athugasemdir

Námskeið á Akureyri – Hreinlæti, þrif og meðhöndlun matvæla 13. júní 2017

Hreinlæti, þrif og meðhöndlun matvæla

Námskeið fyrir starfsfólk í eldhúsum, skyndibitastöðum og kaffihúsum

Áhersla er lögð á að þátttakendur kynnist helstu vinnureglum til að tryggja örugga meðhöndlun matvæla.

Efni námskeiðs:

 • Gæðamál – Helstu hættur í eldhúsum – Sýklar, ofnæmisvaldar og aðskotahlutir
 • Meðhöndlun matvæla – Hitastig, krossmengun, frágangur –Eldað kjöt, hrátt kjöt, grænmeti og ávextir
 • Hreinlæti og þrif – Þrifaáætlanir, þrifaskráningar og sýnataka
 • Persónulegt hreinlæti – Vinnufatnaður, handþvottur

Allir þátttakendur fá skírteini að loknu námskeiði

Tími námskeiðs:

13. júní, 2017 kl. 09:00 – 11:00

Staður: ProMat, Furuvöllum 1,

600 Akureyri

Verð: 17.000 kr.- *

Skráning:           goa@promat.is

Innifalið í verði eru námskeiðsgögn og léttar veitingar

-Munið eftir styrkjunum úr fræðslusjóðum verkalýðsfélaganna!!

*Því miður er nauðsynlegt að innheimta skráningargjald að upphæð 2.000  kr. ef forföll eru ekki boðuð a.m.k. þrem dögum fyrir námskeið.

Promat ehf. birti undir Námskeið
Engar athugasemdir