Nýr starfsmaður hjá ProMat

Promat ehf. birti undir Fréttir

Um síðastliðinn mánaðarmót hóf Radoslaw Boleslaw Dudziak (Radek) störf hjá ProMat. Radek er með B.Sc. í Heilbrigðislíftækni frá Viðskipta- og raunvísindasviði frá Háskólanum á Akureyri. Radek mun starfa sem sérfræðingur hjá ProMat. Við óskum Radek velfarnaðar í starfi og hlökkum til að vinna með honum í framtíðinni.

Katja Laun sem starfað hefur  hjá ProMat með hléum sem sérfræðingur síðan vorið 2004, lét af störfum hjá ProMat um mánaðarmótin ágúst-september. Um leið og við þökkum Kötju fyrir vel unnin störf og ánægjuleg kynni, óskum við henni velfarnaðar í nýju starfi.Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*

*