Öskudagur 2020 hjá ProMat
Fjöldinn allur af krökkum komu og sungu fyrir okkur hjá ProMat á öskudaginn og var þetta hin besta skemmtun og tilbreyting fyrir okkur. Takk fyrir sönginn krakkar og gaman að sjá hvað mikill metnaður er í búningahönnun. Við fegnum góðfúslegt leyfi til að taka og birta myndir af þeim og því koma hér myndir af hópunum sem heimsóttu okkur í dag.












Skildu eftir svar