Öskudagurinn 2015
ProMat ákvað að taka þátt í öskudeginum í fyrsta skiptið þetta árið.
Þetta verður án efa árlegur viðburður héðan í frá, fullt af skemmtilegum búningum og söngvum.
Teknar voru myndir af nokkrum liðum, myndirnar má finna í myndagalleríi
Skildu eftir svar