Öskudagurinn 2016 Promat ehf. birti 11. febrúar, 2016 undir Fréttir Miðvikudaginn 10 febrúar var Öskudagurinn haldin hátíðlega. ProMat tók þátt í Öskudeginum annað árið í röð. Við viljum þakka krökkunum fyrir skemmtilega heimsókn.
Skildu eftir svar