Öskudagurinn haldinn hátíðlegur hjá ProMat að venju Promat ehf. birti 1. mars, 2017 undir Fréttir Um 150 krakkar komu og sungu fyrir okkur hjá ProMat í dag og var þetta hin besta skemmtun. Takk fyrir sönginn krakkar. Hér koma myndir af hópunum sem heimsóttu okkur í dag.
Skildu eftir svar