Örverugreiningar

Hjá ProMat er boðið upp á örverugreiningar fyrir matvæla-, fóður- og lyfjaiðnaðinn.
Mælingarnar er m.a. hægt að nota til að:

  • Meta ferskleika hráefna
  • Áætla geymsluþol
  • Meta hreinlæti við meðhöndlun matvæla og persónulegt hreinlæti

Efnagreiningar

Efnamælingar eru ekki gerðar í miklu magni hjá ProMat, engu að síður eru nokkrar efnamælingar í boði. ProMat tekur við öllum sýnum en kemur þeim á samstarfsaðila okkar, Rannsóknarstofan Sýni ehf., ef við bjóðum ekki uppá tiltekna mælingu. Efnamælingar eru m.a. notaðar til að:

  • Ákvarða matvælaöryggi vörunnar (sýrustig, vatnsvirkni, saltmagn).