Efnamælingar

Á prófunarstofu Promat ehf. eru efnamælingar ekki gerðar í miklu magni, engu að síður eru nokkrar efnamælingar í boði. Promat tekur við öllum sýnum en kemur þeim á samstarfsaðila okkar, Sýni ehf., ef við bjóðum ekki uppá tiltekna mælingu. Efnamælingar eru m.a. notaðar til að:

  • Ákvarða matvælaöryggi vörunnar (sýrustig, vatnsvirkni, saltmagn).

Promat ehf. býður uppá eftirtaldar mælingar:

  • Saltmagn (Volhard 1937)
  • Þurrefni
  • Ammóníak (HACH Permachem)
  • Grugg (Oakton T-100)
  • Leiðni (Oakton Con 510)
  • pH (Orion 420A+)

Promat ehf. getur auk þess tekið að sér ýmis sérverkefni sem eru þá aðlögðuð hverjum viðskiptavini fyrir sig.