Örverugreiningar

Á prófunarstofu örverugreininga er boðið upp á örverugreiningar fyrir matvæla-, fóður- og lyfjaiðnaðinn.
Mælingarnar er m.a. hægt að nota til að:

  • Meta ferskleika hráefna
  • Áætla geymsluþol
  • Meta hreinlæti við meðhöndlun matvæla og persónulegt hreinlæti

Hraðvirkar greiningar

ProMat býður einnig upp á hraðvirka örverugreiningu á Salmonellu (RapidChek).

Eftirtaldar mælingar eru meðal þeirra sem boðið er upp á:

Mælingar sem merktar eru með stjörnu * hafa ekki faggildingu.

Mæling Aðferð
Heildargerlafjöldi, 22°C og 36°C – vatn ISO 6222:1999
Kóligerlar, himnusíun – vatn ÍST EN ISO 9308-1:2014
Escherichia coli, himnusíun – vatn ÍST EN ISO 9308-1:2014
Heildargerlafjöldi, 30°C – matvæli NMKL Nr. 86, 5. útgáfa, 2013
Kóligerlar – MPN- matvæli ISO 4831:2006
Saurkóligerlar – MPN – matvæli ISO 7251:2005
Escherichia coli – MPN – matvæli ISO 7251:2005
Kógúlasa jákvæðir stafílókokkar – matvæli NMKL Nr. 66, 5. útgáfa 2009
Listeria – matvæli NMKL Nr. 136, 5. útgáfa 2010 – aðlöguð
Listeria Monocytogenes – matvæli NMKL Nr. 136, 5. útgáfa 2010
Salmonella – matvæli og fóður NMKL Nr. 71, 5. útgáfa 1999
Tríkínur – kjöt og egg Commission implementing Regulation (EU) 2015/1375
* Salmonella – hraðgreining RapidChek SELECT Salmonella Environmental System
* Kólí og saurkólígerlar – sjór, vatn ISO 9308-2:1990
* Listeria Monocytogenes – magngreining NMKL Nr. 136, 5. útgáfa 2010 – aðlöguð
* Mygla og ger – matvæli og fóður NMKL Nr. 98, 4. útgáfa 2005 – aðlöguð
* Iðragerlar – matvæli og fóður NMKL Nr. 144, 3. útgáfa 2005 – aðlöguð
* Loftfirrðar súlfít afoxandi bakteríur NMKL Nr. 56, 5. útgáfa 2015
* Grómyndandi súlfít afox. bakteríur NMKL Nr. 56, 5. útgáfa 2015
* Saurkokkar, himnusíun – vatn ÍST EN ISO 7899-2:2000
* Saurkokkar – matvæli og fóður NMKL Nr. 68, 5. útgáfa 2011
* Pseudomonas aeruginosa, himnusíun ÍST EN ISO 16266:2008 – aðlöguð
* Pseudomonas (CFC)  
* Bacillus cereus – matvæli NMKL Nr. 67, 6 útgáfa 2010 – aðlöguð
* Clostridium perfringens – matvæli og fóður NMKL. Nr. 95, 5. útgáfa 2009 – aðlöguð
* Escherichia coli – matvæli og fóður ISO 16649-2:2001, 1. útgáfa
* Gram neikvæðar bakteríur   
* Mjólkursýrugerlar – matvæli og fóður NMKL nr. 140, 2. útgáfa 2007 – aðlöguð

Einnig höfum við verið að vinna með European Pharmacopoeia

Mæling Aðferð
*E. coli PH-EUR, 8,0
*Ger & mygla PH-EUR, 8,0
*Heildargerlafjöldi PH-EUR, 8,0
*Staphylococcar aureus PH-EUR, 8,0
*Psedomonas areuginosa PH-EUR, 8,0