ProMat tekur þátt í Starfamessu grunnskóla Akureyrarbæjar 2018

Promat ehf. birti undir Fréttir

Yfir 600 krakkar úr 9. og 10. bekkjum í grunnskólum Akureyrar og nágrennis komu á Starfamessu í Háskólanum á Akureyri. Fjöldinn allur af fyrirtækjum var á staðnum og kynnti sig og sínar starfsgreinar. Nokkrar myndir frá atburðinum má sjá hér að neðan.Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*

*