ProMat – útvíkkun á faggildingu vegna vatnssýna
Viljum vekja athygli á því að ProMat er nú komið með faggildingu fyrir kólí, og e. kólígerla í vatni (himnusíun) samkvæmt ÍST EN ISO 9308-1:2014. Því verður ekki lengur (*) stjörnumerking við þessar aðferðalýsingar.
Sjá nánar: https://promat.is/profunarstofa/orverurannsoknir/
og: https://promat.is/um-syni/faggilding/
Skildu eftir svar