Starfsmaður ProMat, Katja Laun er 40 ára í dag 9. nóvember 2018

Promat ehf. birti undir Fréttir

Starfsmaður ProMat, Katja Laun er 40 ára í dag 9. nóvember 2018. Katja hefur starfað sem sérfræðingur hjá ProMat með hléum frá árinu 2004. Katja er lærður lífeindafræðingur og einn af reyndari starfsmönnum ProMat.  Katja gengur í flest öll störf á rannsóknastofunni, sér einnig um hreinlætisúttektir og sýnatökur fyrir ProMat og er í gæðaráði ProMat.  Óskum við Kötju innilega til hamingju með daginn og vonum að hún eigi ánægjulegan dag.Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*

*